Glæsileg einingahús

Hágæða timburhús frá Finnlandi og Svíþjóð

Einingahúsin eru framleidd eftir ströngustu kröfum. Þau eru aðlöguð að íslenskum aðstæðum í nánu samstarfi við verkfræðinga hér heima og erlendis. Húsin eru vottuð af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins.

Hægt er að velja úr fjölda teikninga af stöðluðum íbúðarhúsum. Einnig er hægt að breyta stöðluðum teikningum og aðlaga húsið að þörfum hvers og eins.

Húsin eru fáanleg ýmist með frístandandi-, sambyggðum- eða innbyggðum bílskúr.

Allir viðir húsins eru sérvaldir og eru styrkleikaflokkar þannig að viðurinn uppfyllir hæstu gæðakröfur sem gerðar eru til húsbygginga.

Einingarnar koma forsmíðaðar þannig að einfalt er að reisa húsið. Til dæmis má nefna að það tekur einungis um 5-8 daga að gera 150 til 180 fermetra hús á einni hæð fokhelt.

Nákvæmar vinnuteikningar sem eru auðlesnar þannig að uppsetning er gerð eins einföld og frekast er hægt fyrir kaupendur.

Einnig bjóðum við að sjálfsögðu upp á uppsetningu að hluta eða öllu leyti.

Við höfum einsett okkur að skapa fólki tækifæri til að byggja sér draumahús þar sem gæði og sanngjarnt verð fara saman.

NÝJUSTU HÚSIN

Omatalo 240K-13

Stærð: 200m²
Hæðir: 2
Herbergi: 6

Brúttó gólfflötur: 240 m²
Nettó gólfflötur: 210 m²

Omatalo 228K-13

Stærð: 200m²
Hæðir: 2
Herbergi: 6

Brúttó gólfflötur: 228 m²
Nettó gólfflötur: 198 m²

Omatalo 210K-13

Stærð: 200m²
Hæðir: 2
Herbergi: 5

Brúttó gólfflötur: 210 m²
Nettó gólfflötur: 183 m²

Omatalo 198K-13

Stærð: 199m²
Hæðir: 2
Herbergi: 6

Brúttó gólfflötur: 198 m²
Nettó gólfflötur: 169 m²

Omatalo 184K-13

Stærð: 199m²
Hæðir: 2
Herbergi: 5

Brúttó gólfflötur: 184 m²
Nettó gólfflötur: 160 m²

Omatalo 182K-13

Stærð: 199m²
Hæðir: 2
Herbergi: 5

Brúttó gólfflötur: 182 m²
Nettó gólfflötur: 158 m²

Omatalo 173R-13

Stærð: 199m²
Hæðir: 2
Herbergi: 6

Brúttó gólfflötur: 173 m²
Nettó gólfflötur: 153 m²

Omatalo 157K-13

Stærð: 199m²
Hæðir: 2
Herbergi: 5

Brúttó gólfflötur: 157 m²
Nettó gólfflötur: 137 m²