Kaup á íbúðar- eða tómstundahúsnæði er ein af aðalákvörðunum í lífinu. Fáðu fagmennina til að hjálpa þér! Við hlustum á drauma þína og hjálpum þér að láta þá rætast.

Bjálkahús var stofnað 1992 og er elsti starfandi innflutningsaðili á Bjálkahúsum á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á húsakaupum eru grunnur að farsælum viðskiptum. Á þessum árum hafa verið reist á fimmta hundrað hús á vegum fyrirtækisins. Fjölbreytileiki og sveigjanleiki í hönnun hefur gefið okkur sérstöðu.

Aðeins það besta er nógu gott.