Glæsileg einingahús

Hágæða timburhús frá Finnlandi og Svíþjóð

Við sérhæfum okkur í hágæða einingahúsum, þar á meðal Hybrid húsum, CLT-húsum og viðarlímhúsum, sniðnum að íslenskum aðstæðum. Við störfum með reyndum norrænum framleiðendum með 30–60 ára reynslu: Heikius Hus, Finnlamelli og CLT Hoisko.

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval:

  • Sænsk hús og finnsk hús
  • Hybrid hús – blanda af efnum og byggingartækni til að hámarka styrk, einangrun og orkunýtingu
  • CLT einingahús úr krosslímdum við
  • Einbýlishús, raðhús, fjölbýlishús
  • Hóteleiningar, hótel, mótel, ferðamannahús

Við bjóðum einnig lausnir fyrir:

  • Skólaeiningar og leikskóla
  • Vinnubúðir og starfsmannaaðstöðu
  • Félagslegar íbúðir og bráðabirgðahúsnæði
  • Stafræn vinnustöðuhús eða búsetu- og þjónustueiningar

Af hverju að velja okkur?

  • Hús hönnuð fyrir íslenskar aðstæður
  • Orkunýtnar og sjálfbærar lausnir
  • Vottað gæðakerfi og traust framleiðsluferli
  • Samstarf við einstaklinga, verktaka, sveitarfélög og ferðaþjónustu

Við hjálpum þér að koma hugmynd í framkvæmd – frá fyrstu teikningu að afhentum lykli.